Pineapple Peeling Mask

5,990 kr.

Out of stock

Category:
Share:
Við mælum með að nota Maskan 1-3svar í viku á hreina húð ,í krukkunni eru 30 gr . Maskinn er borin á með pensil og látinn vinna í um 5 min, húðin er því næst nudduð laust með hringlaga hreyfingum þar til mest allur maskinn er búin að krullast af. Ananas sýru maskinn losar um dauðarhúðfrumur og nærir húðina um leið, steinselju steina olía losar út harða húðfitu og vinnur á t.d fílapenslum. Húðin fær fallegra yfirbragð og ljóma eftir aðeins eitt skipti. Við mælum með að forðast augnsvæði og einungis strjúka maskanum mjúklega yfir andlitið. Í grófu kornum maskans eru ensími sem örva kollagenmyndun og næra húðina, ekki þarf að skrúbba þar sem ananas sýran sér um það að losa dauðu húðfrumurnar. Maskinn er tær snild fyrir brúnkumeðferðir þar sem þurrkublettir skemma oft fallegan lit.
Gott er að hreinsa húðina, loka með köldu vatni, pensla maskanum á og leyfa honum að vinna í friði í 5 min, því næst nudda laust af og skola svo andlitið með volgum þvottapoka, loka húðinni með köldu vatni og næra svo andlitið með serumi eða rakakremi.
Fyrir allsherjar andlitsdekur mælum við með því að nota ClayBabe maskann okkar, því næst pineapple peeling mask og að lokum Hydra glow djúpnærandi maskan okkar sem inniheldur cupuacu smjör (það bindur raka í húðina).
Sért þú með rósroða þá mælum við ekki með neinum peeling möskum.
Weight 30 g

Instagram


@ skinboss.is

Don't forget to follow us!

Follow Me!