Algengar Spurningar

Kaffiskrúbburinn

Hvað dugar kaffiskrúbburinn lengi?

Hann dugar í 1 mánuð miðað við notkun 3-5 sinnum í viku.

Hvenar finn ég mun á húðinni eftir kaffiskrúbbinn?

Eftir aðeins eitt skipti finnuru að húðin er sléttari, nærðari og hefur fengið fallegan ljóma.

Hvernig nota ég kaffiskrúbbinn?

Þú setur matskeið af skrúbb í skál, smá vatn yfir. Nuddar svo skrúbbnum yfir ný sápu þveginn kroppinn í hringlaga hreyfingar þar sem þú fókusar mest á þau svæði sem þú vilt vinna á. Skolar svo skrúbbnum af eftir sirka 5 mín.

Þarf ég að setja á mig body lotion eftir skrúbbinn?

Nei í honum eru nærandi smjör olíur og jurtir sem halda áfram að vinna á líkamanum þínum og halda húðinni nærðri.

Baðsalt

-

Claybabe

-

Skilmálar

Skinboss

SKINBOSS áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verðupplýsinga og einnig að breyta verðum eða hætta að bjóða upp á vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis og á facebook síðu SKINBOSS (https://www.facebook.com/skinboss.is). Skilmálar þessir gilda um allar pantanir hjá SKINBOSS og á Facebook síðu SKINBOSS

Afhending vöru

Pantanir eru sendar á næsta pósthús eða heim að dyrum // Við afgreiðum pantanir næsta virka dag eftir að greiðsla hefur borist. Athugið að innanlandspóstur getur tekið allt að 3 daga að berast. Allar sendingar eru með rekjanlegu sendingarnúmeri frá Íslandspósti.

Ef vara er ekki til á lager munum við hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar.

Skilafrestur

Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því tilskildu að hann hafi ekki notað vöruna, henni sé skilað í góðu lagi í óuppteknum og upprunalegum umbúðum. Ef vara er innsigluð má ekki rjúfa innsiglið. Fresturinn byrjar að líða þegar varan er afhent. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Endurgreiðsla er framkvæmd að fullu ef ofangreind skilyrði eru uppfyllt og eftir að varan er móttekin. Flutnings- og póstburðargjöld eru ekki endurgreidd. Kaupandi greiðir sendingarkostnað ef skila eða skipta á pöntun hjá SKINBOSS.  Útsöluvörum/tilboðsvörum fæst skipt en ekki skilað nema annað sé tekið fram í lýsingu við tiltekna vöru . Vinsamlega hafið samband á hello@skinboss.is ef frekari spurningar vakna.

Endursendingar skal senda á pósthús merkt

Skinboss ehf

Grænásbraut 506

230 Keflavik

hello@skinboss.is

Verð

Athugið að verð á netinu getur breyst án fyrirvara.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum. Greiðsla fer fram með millifærslu á reikning Skinboss ehf, á öruggri greiðslusíðu Borgunar hf.

Borgun hf sér um alla meðhöndlun á kreditkortum og kortaupplýsingum.

Instagram


@ skinboss.is

Don't forget to follow us

Tilboð á SkinBoss í netverslun okkar 💜Meistara mánuðurinn okkar startar í Nóvember!😃 www.skinboss.is verum peppuð saman og komum kroppnum í gott stand, kaffiskrúbburinn hjálpar húðinni þinni að stinnast upp, minnkar appelsínuhúð og ver hana gegn kulda. Vatnajökull er meistari í að bræða vöðvaspennu og slaka kroppinn niður💦 með ClayBabe hreinsar þú hraðar út óhreinindin- sem líkamin losar sig við þegar þú tekur ræktar kipp eða breytir snögglega mataræði. 🥑🍍🍒 #body #love #loveyourself #feelgood #skinboss #kaffiskrúbbur #coffeescrub #vatnajökull #baðsalt #bathsalts #relax #rejuvenate #iceland #claybabe #claymask #gogreen #pure #skincare #icelandicdesign #nordic #nordicskin #winter #offer #look
Caitlin Price at fashionweek london spring/summer 2018. SkinBoss had the honor to join Caitlin Price on fashionweek and do a collaboration. Our award winning body scrub went into the front row bags! everyone will glow after the show. Thank you to @_caitlin_price and the team for this amazing oppurtunity! 
#skinboss #takingtheworldbystorm #london #fashionweek #caitlinprice #skinbossiceland #skincare #bodyscrub #coffeebodyscrub #loveyourself #fashion #trend #summer #runway #show #colorful #beauty #cosmopolitan #lovemyjob #kaffiskrúbbur
Scrub off that work week and enjoy some quality skin 💜🥂 #weekend #skinboss #iceland #feelitinmyfingers #soft #glow #ready #chillax #relax #free #kiss #skincare #lovemybody #lovemyself #lovemyjob #life #now #coffeescrub #best #beautyaward #beammeupscotty #scrub #shower #bath